Vörunúmer: fz138
-
sykur, glúkósasíróp, hveitisterkju, breytt sterkja, hveiti, lakkrísþykkni, sýrustillir (E270, E325), melassi, ammóníumklóríð, þykkingarefni (E414, salt, náttúruleg bragðefni, litarefni (þykkni úr svörtum gulrótum, safflor, sætu) kartöflu, spirulina og epla- og paprikuolíuþykkni), maíssterkju, litarefni (grænmetiskolefni), glerjunarefni (karnaubawax) getur innihaldið mjólk.
-
Orka 1510/360 kJ/kcal
Fita 0.5 g
Þar af mettuð fita 0 g
Kolvetni 88 g
Þar af sykurtegundir 59 g
Trefjar 0 g
Prótein 0.5 g
Salt 0.39 g
Fazer var stofnað árið 1891 í Helsinki af konditormeistaranum Karl Fazer og er mjög þekkt fjölskyldufyrirtæki á Norðurlöndunum. Myntusúkkulaðið sem Íslendingar þekkja sem Fazermint á sér því langa sögu. Fazer býr yfir nokkrum af þekktustu sælgætis-vörumerkjum heims eins og Dumle, Tyrkisk Peber og Skolekridt en vörur fyrirtækisins fást í meira en 40 löndum.