Sjálfsali

Sjálfsalar er nýjasta þjónustulausnin hjá okkur í Core. Markmið okkar er að
auka úrval hollra valkosta fyrir neytendur. Hvort sem það er á vinnustöðum,
heilbrigðisstofnunum, íþróttamannvirkjum eða almenningsstöðum. Bjóðum
fjölbreytt úrval af heilsusamlegri kost.

Nútímavænn sjálfsali
Snertiskjár
Kortagreiðslur
Tilboð og afslættir
Áfylling og umsjón
Hollari vörur
Hafðu samband
Sendu okkur línu