Coppola
ítölsk gæði
Coppola á rætur að rekja til Ítalíu og var stofnað árið 1903 í Salerno á suður Ítalíu. Síðan þá hefur fyrirtækið gengið í gegnum fjóra ættliði og hefur sama fjölskyldan átt það og rekið frá upphafi. Coppola einkennist af ferskleika og náttúrulegu innihaldi sem auðvelt er að nota í matreiðslu. Vörurnar innihalda engin aukaefni.
Vinsælar vörur
-
- TÓMATA SALSA
- 1 LÍTILL LAUKUR
- 3 HVÍTLAUKSRIF
- 1 RAUTT CHILI
- 1 DÓS COPPOLA POLPA + HERBS
- SÍTRÓNUBÖRKUR
- 2 MSK. SÖXUÐ STEINSELJA
- 2 MSK. ÓLÍFUOLÍA
- SALT OG PIPAR
- 8 SNEIÐAR AF GÓÐU BRAUÐI
- 200 GR. AF GEITAOSTI
- STEINSELJA
Ingredients
Instructions
SAXIÐ LAUKINN OG HVÍTLAUKINN NIÐUR. SKERIÐ CHILI TIL HELMINGA, FJARLÆGIÐ FRÆIN OG SAXIÐ ÞAÐ NIÐUR. BLANDIÐ ÖLLUM HRÁEFNUNUM VIÐ COPPOLA POLPA + HERBS. RISTIÐ BRAUÐIÐ OG TOPPIÐ MEÐ TÓMAT SALSA, GEITAOSTI OG FERSKRI STEINSELJU.
-
- 2 MSK ÓLIFUOLÍA
- 2-3 HVÍTLAUKSRIF
- 400GR POLPA TOMATOS
- 1/2 SYKUR
- 1 MSK OREGANO
- 1 MSK BASILÍKA
- 1 LÁRVIÐARLAUF
- SALT OG PIPAR EFTIR SMEKK
- DASS AF CHILI KRYDD OG BAYENNE
Ingredients
Instructions
HITIÐ OLÍU OG HVÍTLAUK SAMAN OG BLANDIÐ SVO RESTINNI VIÐ OG LEYFIÐ AÐ MALLA Í 15 MÍN. HÆGT ER AÐ HAFA SÓSUNA SMÁ CHUNKY EÐA NOTA TÖFRASPROTA/MATVINNSLUVÉL. LÁTIÐ KÓLNA ÁÐUR EN SETT Á PIZZUNA.
-
- 1 DÓS AF COPPOLA CECI
- CHICKPEAS
- 2 JALAPENO MIÐJA
- FJARLÆGÐ
- DASS LEMON OG LIME SAFI
- STEINSELJA
- HVITLAUKUR
- SMÁ SALT
- OLIVE OLIA
- SMÁ VATN
Ingredients
Instructions
SETJIÐ 1 DÓS AF COPPOLA CECI KJÚKLINGABAUNUM ÁSAMT 2 JALAPENO Í MATVINNSLU VÉL OG HRÆRIÐ. PASSIÐ AÐ FJARLÆGJA MIÐJUNA ÚR JALAPENOINU. SETJIÐ DASS AF LIMÓN OG LIME SAFA. STEINSELJU, HVÍTLAUK, SALT, OLIVE OLÍU OG SMÅ VATN EFTIR SMEKK!
-
- 1/2 LAUKUR
- 2 TSK COPPOLA TOMATO
- PASTE
- 1 TSK CHILI FLAKES
- 2 TSK PAPRIKUKRYDD
- 2 TSK HVÍTLAUKSKRYDD
- 2 MSK AF RJÓMAOSTI
- SMÁ PASTA VATN
- LÚKA AF PARMESAN
- PASTA
Ingredients
Instructions
HITIÐ OLÍU OG PÖNNU OG STEIKIÐ LAUKINN. BÆTIÐ 2-3 TSK AF COPPOLA TOMATO PASTEI ÁSTAM KRYDDUNUM. SETJIÐ 2 MSK AF RJÓMAOSTI OG ÞYNNIÐ SÓSUNA EFTIR SMEKK MEÐ PASTA VATNINU. BÆTIÐ LÚKU AF PARMESAN VIÐ OG BLANDIÐ HONUM VIÐ SÓSUNA. PASTAIÐ ER SÍÐAN SETT ÚTÍ.
-
- 400 GR. NAUTAHAKK
- 1 TSK. SALT
- 1 LAUKUR
- 1 HVÍTLAUKSRIF
- 1 EGG
- 3 MSK. BRAUÐMYLSNUR
- 2 MSK. MJÓLK EÐA VATN
- 1 LÚKA AF STEINSELJU
- 2 MSK. ÓLÍFUOLÍA
- 2 DÓSIR AF COPPOLA POLPA + GARLIC
- 2 MSK. COPPOLA TOMATO PASTE
- 1 MOZZARELLA OSTUR
- 1 BRAUÐ
Ingredients
Instructions
SAXIÐ LAUKINN OG HVÍTLAUKINN SMÁTT NIÐUR. BLANDIÐ SAMAN HAKKINU, SALTINU, LAUKNUM, HVÍTLAUKNUM, EGGINU, BRAUÐMYLSNUNUM OG MJÓLKINNI/VATNINU. LEYFIÐ AÐ STANDA Í 30 MÍN. SAXIÐ STEINSELJUNA OG BÆTIÐ VIÐ HAKKIÐ. MÓTIÐ HAKKIÐ Í LITLAR KJÖTBOLLUR OG STEIKIÐ ÞÆR UPP ÚR ÓLÍFUOLÍU ÞANGAÐ TIL ÞÆR ERU STÖKKAR OG FLOTTAR. HITIÐ COPPOLA POLPA + GARLIC ÁSAMT COPPOLA TOMATO PASTE Í PÖNNU OG BÆTIÐ SÍÐAN KJÖTBOLLUNUM ÚTÍ. SKERIÐ MOZZARELLA OSTINN Í LITLA BITA. BÆTIÐ OSTINUM VIÐ SÓSUNA OG LEYFIÐ HONUM AÐ BRÁÐNA. TOPPIÐ MEÐ STEINSELJU OG BERIÐ FRAM MEÐ BRAUÐI.
-
- 2 ½ DL VATN
- 20 GR. ÞURRGER
- 2 TSK. SALT
- 350 GR. HEILHVEITI
- 1 DÓS COPPOLA POLPA
- 2 MOZZARELLA OSTAR
- 200 GR. SPÍNAT
- 100 GR. HRÁSKÍNKA Í SNEIÐUM
- 75 GR. GRÁÐOSTUR
- 2 STILKUR AF FERSKU RÓSMARÍN
- SALT OG PIPAR
- ÓLÍFUOLÍA
Ingredients
Instructions
BLANDIÐ ÞURRGERI VIÐ VATNIÐ OG LEYFIÐ ÞVÍ AÐ LEYSAST UPP. BÆTIÐ VIÐ SALTI OG HVEITI. HNOÐIÐ DEIGIÐ OG SETJIÐ ÞAÐ Í SKÁL OG BREIÐIÐ RÖKU VISKASTYKKI YFIR. LEYFIÐ DEIGINU AÐ HEFAST Í KLUKKUTÍMA. SKIPTIÐ DEIGINU NIÐUR Í FJÓRA HLUTA OG FLETJIÐ ÚT. TOPPIÐ DEIGIÐ MEÐ COPPOLA POLPA, MOZZARELLA, SPÍNATI, HRÁSKINKU OG GRÁÐOSTI. STRÁIÐ SMÁ RÓSMARÍN, SALTI OG PIPAR YFIR PIZZUNA ÁSAMT SMÁ ÓLÍFUOLÍU. BAKIÐ Í OFNI Í 250°C Í U.Þ.B 12 MIN.