Fara á efnissvæði
Karfan þín
0

Fazer Sælgæti

Nammi nammi ...

Fazer var stofnað árið 1891 í Helsinki af konditor­m­eistaranum Karl Fazer og er mjög þekkt fjöl­skyldu­fyrir­tæki á Norður­löndunum. Myntu­súkku­laðið sem Ís­lendingar þekkja sem Fazermint á sér því langa sögu. Fazer býr yfir nokkrum af þekktustu sælgætis-vörumerkjum heims eins og Dumle, Tyrkisk Peber og Skolekridt en vörur fyrirtækisins fást í meira en 40 löndum.

Fazer yfir til Core Heildsölu

Core heild­sala ehf. hefur tryggt sér dreifingu á öllum vörum frá Fazer og tekur þar við af In­nes ehf. sem sá áður um inn­flutning á vörum frá Fazer, þar með talið Fazermint, Skolekridt, Tyrkisk Peber og Dumle Original.

„Við tókum við dreifingu Fazer 1. desember sl. og það er gaman að geta fært ís­lenskum sæl­kerum fleiri vörur frá þessu þekkta skandinavíska vöru­merki, svona í við­bót við nammið sem margir elska eins og Tur­kisk Peber, Dumle og Fazermint,“ segir Ársæll Þór Bjarnason, einn eigenda Core Heildsölu.

Fazer Sælgæti vörur